25 ÁRA AFMÆLI KÖTLU
A F M Æ L I S Kaffi og tertur í Arahólum á föstudagskvöldið 30. september 2005 klukkan 20.00!!
Hvað á maður að gera á köldum og fallegum sunnudagsmorgni??
Nú er leikur í gangi í BLOGGHEIMINUM sem gengur útá það að KLUKKA fólk. Ef þú ert klukkaður þarftu að skrifa 5 staðreyndir um sjálfan þig og klukka svo til baka. Skiljið þið??
Það er kominn fimmtudagur og þessi vika fer senn að ljúka!! Það er eiginlega ekki fyndið hvað þessi tími flýgur áfram. OG það er ekkert að frétta.
Þá er maður kominn úr en einni austurferðinni. Þetta var hin ágætasta ferð. Ég snyrti 2 daga á Djúpavogi einsog til stóð. Ég týndi smotteríi af sólberjum sem bíða eftir mér hérna út á svölum...... Jón skaut nokkrar gæsir og smalaði rolluskjátum og snérist í kringum þær.
Jæja ég mun dvelja á austurlandinu góða næstu daga. Veit ekki hvort það verður mikið um blogfærslur á meðan ég dvel í sveitinni.
Ég var að dunda mér að endurbæta síðuna mín.
Þið segið það gott fólk....
Ætla hér að segja stutta ferðasögu, enda ekki um ýkja langa ferð að ræða.
Í draumalandinu var ég með mínum 2 mönnum Jóni M og Þorvaldi lækni.
Jebb, brottför klukkan 17.00 lendi á Akureryi kl 17.45. Maður verður nú að nýta ferðina og heimsækja allt skemmtilega fólkið sem býr á Akureryi.
Sit hér og borða bláber og rjóma. Berin koma alla leiðina frá vestfjörðum og auðvitað tíndi Eirný þau. Ætli hún hafi ekki tínt ca 20 lítra af aðalbláberjum á 2 dögum...dugnaður í gömlu konunni.
Föstudagur í borginni: